28.11.2022
KA sótti ÍBV heim í Olísdeild karla í handboltanum í gær en liðin gerðu jafntefli í KA-Heimilinu í haust í hörkuleik. Það var því töluverð eftirvænting eftir þessum landsbyggðarslag en Vestmannaeyingar eru iðulega erfiðir heim að sækja og verkefnið krefjandi
25.11.2022
Baráttan heldur áfram hjá stelpunum í KA/Þór á morgun laugardag þegar þær taka á móti ÍBV í stórleik í Olísdeild kvenna kl. 15:00. Við ætlum að grilla fríar pylsur fyrir leik og þá verða stuðningsmannabolir, popp og pizzur til sölu á svæðinu
24.11.2022
Kvennalið KA/Þórs tekur nú við pöntunum á frábærum KA, KA/Þórs og Þórs náttfötum hvort sem er fyrir börn eða fullorðna. Það er fátt notalegra en að vera í góðum náttfötum og hvað þá þegar þau eru merkt þínu liði
11.11.2022
Það er heldur betur nóg um að vera hjá okkur í KA-Heimilinu um helgina en öll þrjú meistaraflokkslið okkar í handboltanum eiga heimaleik
07.11.2022
Það var alvöru bæjarslagur í Höllinni á laugardaginn þegar aðallið Þórs tók á móti ungmennaliði KA í Grill66 deild karla í handbolta. Fyrir leik voru KA strákarnir stigi ofar Þór og var mikil eftirvænting fyrir leiknum og mættu rúmlega 500 manns í stúkuna og stemningin eftir því
04.11.2022
KA tók á móti Stjörnunni í fyrsta heimaleik liðsins í að verða mánuð í KA-Heimilinu í gær. Strákarnir höfðu staðið í ströngu í Austurríki í Evrópuverkefninu gegn liði HC Fivers og spurning hvort að það verkefni sem og ferðalagið hafi staðið aðeins í mönnum
02.11.2022
Um helgina fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í handknattleik hjá 6. flokki karla og kvenna / eldra ár hér á Akureyri. Leikið er í KA-Heimilinu og Íþróttahöllinni en leikið er laugardag og sunnudag
01.11.2022
Það er loksins komið að næsta heimaleik í handboltanum þegar KA tekur á móti Stjörnunni í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og eru strákarnir okkar staðráðnir í að nýta meðbyrinn úr Evrópuævintýrinu til að tryggja tvö mikilvæg stig
01.11.2022
KA lék sína fyrstu Evrópuleiki í handbolta í 17 ár um nýliðna helgi er strákarnir sóttu Austurríska liðið HC Fivers heim í tveimur leikjum. Eftir hörkueinvígi þar sem KA vann fyrri leikinn 29-30 voru það Austurríkismennirnir sem fóru áfram samanlagt 59-56