17.02.2022
Handboltaleikjaskóli KA hefst aftur á sunnudaginn og ljóst að ansi margir hafa beðið spenntir eftir því að skólinn hefji aftur göngu sína. Leikjaskólinn hefur slegið í gegn en æfingarnar eru byggðar upp þannig að hver og einn fái sín verkefni bæði í leikjum og með bolta.
14.02.2022
Þeir Arnór Atlason, Jóhannes Gunnar Bjarnason og Sverre Andreas Jakobsson voru vígðir inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA fyrir leik KA og Stjörnunnar sem fór fram í KA-Heimilinu í gær
14.02.2022
KA tók á móti Stjörnunni í Olísdeild karla í handboltanum í gær en þetta var fyrsti leikur liðsins á nýju ári. Baráttan í deildinni er gríðarlega hörð og úr varð svakalegur leikur sem var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu
11.02.2022
Það er loksins komið að næsta heimaleik í handboltanum hjá strákunum eftir langa EM pásu auk þess sem að leikurinn gegn ÍBV sem átti að fara fram síðustu helgi var frestað vegna ófærðar. Á sunnudaginn klukkan 17:00 eru það Stjörnumenn sem mæta norður og við ætlum okkur tvö stig
04.02.2022
Eftir góða EM pásu er loksins komið að fyrsta leik ársins hjá strákunum í handboltanum er KA tekur á móti ÍBV í stórleik í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:00. Strákarnir koma af miklum krafti inn í leikinn en þeir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína og ætla sér enn meira
01.02.2022
Það var nóg um að vera í yngriflokkunum í handboltanum um nýliðna helgi en 4. flokkur karla og kvenna léku mikilvæga leiki auk 3. flokks kvenna og ungmennaliðs drengja. Alls léku flokkarnir níu leiki um helgina og tapaðist ekki einn einasti þeirra. Átta leikir unnust og einn endaði í jafntefli