26.04.2023
Kristján Gunnþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2024-2025. Kristján sem er 19 ára gamall sýndi frábæra takta í vetur en þessi örvhenti kappi getur bæði leikið í skyttu og horni
25.04.2023
Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2024-2025. Ísak Óli sem er 18 ára gamall er afar spennandi leikmaður sem hefur unnið sig inn í stærra hlutverk í meistaraflokk og tók þátt í 13 leikjum í vetur
25.04.2023
Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2024-2025. Magnús sem er enn aðeins 16 ára gamall hefur þrátt fyrir ungan aldur tekið sín fyrstu skref í meistaraflokki og tók þátt í þremur leikjum á nýliðnum vetri
17.04.2023
KA/Þór hefur leik í úrslitakeppninni í kvöld þegar stelpurnar okkar sækja Stjörnuna heim klukkan 18:00 í TM-Höllinni. Vinna þarf tvo leiki til að fara áfram í undanúrslitin og stelpurnar eru að sjálfsögðu klárar að byrja vel
13.04.2023
Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2024-2025. Jens sem er enn aðeins 16 ára gamall lék 11 leiki með meistaraflokksliði KA á nýliðnu tímabili þar sem hann gerði 17 mörk, þar af 6 í heimaleik gegn Selfyssingum
11.04.2023
Hilmar Bjarki Gíslason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2024-2025. Þetta eru afar góðar fréttir en Himmi sem verður tvítugur í sumar hefur unnið sig jafnt og þétt í stærra hlutverk í okkar öfluga liði
10.04.2023
Einar Rafn Eiðsson gerði sér lítið fyrir og varð markakóngur Olísdeildar karla í handbolta og er þetta þriðja árið í röð sem leikmaður KA er markakóngur. Að auki er þetta þriðja árið í röð sem að örvhentur leikmaður KA er markakóngur sem er mögnuð staðreynd
10.04.2023
KA gerði afar góða ferð á Seltjarnarnesið í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í dag þegar strákarnir okkar unnu 30-31 útisigur á liði Gróttu. Fyrir leikinn var enn möguleiki á að KA myndi missa sæti sitt í efstu deild en það var ljóst frá fyrstu mínútu að strákarnir ætluðu ekki að láta það gerast
04.04.2023
KA leikur síðasta heimaleik sinn í Olísdeildinni í vetur á miðvikudaginn klukkan 19:30 og við þurfum á ykkar stuðning að halda gott fólk. Þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni er KA í 10. sæti aðeins einu stigi fyrir ofan ÍR sem situr í fallsæti, það eru því afar mikilvæg stig í húfi