Frábær árangur U17 - sex frá KA
30.07.2023
KA á sex fulltrúa í U17 ára landsliði Íslands í handbolta sem hefur staðið sig frábærlega í sumar en íslenska liðið endaði í 5. sæti bæði á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Slóveníu sem og á Opna Evrópumótinu sem fram fór í Svíþjóð