Fréttir

Sparisjóður Höfðhverfinga styður við KA/Þór

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Það er ljóst að þessi samningur mun hjálpa kvennastarfinu mikið og erum við afar þakklát Sparisjóðnum fyrir aðkomu þeirra í okkar metnaðarfulla starfi

Handboltaleikjaskólinn hefst 4. febrúar

Handboltaleikjaskóli KA fyrir hressa krakka fædd 2018 til 2021 fer aftur af stað sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur heldur betur verið gaman að fylgjast með krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt