Fréttir

Þrjú lið KA og KA/Þórs í bikarúrslitum

Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan þegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram að Ásvöllum. Það myndast ávallt afar skemmtileg stemning á leikjunum en einstaklega gaman er að úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörð

Martha í goðsagnarhöll handboltans

Martha Hermannsdóttir var í gær tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera tekin inn í höllina góðu. Martha var vígð inn fyrir leik KA/Þórs og Víkings í gær en stelpurnar hömpuðu sjálfum Deildarmeistaratitlinum að leik loknum

Goðsagnaleikur Hamranna

Þetta er leikurinn sem þú vilt ekki missa af! KA-goðsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snær Stefánsson, Guðlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síðasta handboltaleik!

Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026

Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K

Mikilvægur leikur hjá strákunum ÁGÚST mætir og tekur lagið

KA tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í Olís-deild karla! Eurovision stjarnan ÁGÚST mætir á svæðið, tekur lagið og áritar plaköt!

Dagur Gautason semur við Montpellier

Dagur Gautason hefur gert samning við stórlið Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi.