20 ár frá ţriđja Bikarsigri KA í handbolta

Handbolti
20 ár frá ţriđja Bikarsigri KA í handbolta
Jói og Jonni rifjuđu upp frábćra tíma í dag

Í dag, 28. febrúar, er heldur betur merkisdagur í sögu okkar KA-manna en fyrir 20 árum síđan hampađi KA sínum ţriđja Bikarmeistaratitli í handbolta karla. KA mćtti Fram í úrslitaleiknum fyrir framan algula Laugardalshöll en stuđningsmenn KA voru í miklum meirihluta.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir Ţóris frá bikarsigrinum góđa

Ţjálfari liđsins var Jóhannes Gunnar Bjarnason og fyrirliđi var Jónatan Magnússon. Ţeir félagar tóku smá hitting í tilefni dagsins ásamt bikarnum góđa. Ţá fór Ţórir Tryggvason ljósmyndari yfir myndasafniđ sitt og gróf upp nokkrar myndir frá ţessum frábćra degi.

Bikarmeistarar KA 2004 (í stafrófsröđ): Andreus Stelmokas, Andri Snćr Stefánsson, Arnór Atlason, Árni Björn Ţórarinsson, Bergsveinn Hjalti Magnússon, Bjartur Máni Sigurđsson, Einar Logi Friđjónsson, Guđmundur Örn Traustason, Hafţór Einarsson, Hans Hreinsson, Haukur Heiđar Steindórsson, Ingólfur Ragnar Axelsson, Jóhann Már Valdimarsson, Jónas Freyr Guđbrandsson, Jónatan Ţór Magnússon, Magnús Stefánsson, Ólafur Sigurgeirsson, Páll Ţór Ingvarsson, Stefán Guđnason, Sćvar Árnason og Ţorvaldur Ţorvaldsson. Jóhannes Gunnar Bjarnason var ţjálfari liđsins og Reynir Stefánsson ađstođarţjálfari.

KA hafđi töluverđa yfirburđi bćđi innan sem utan vallar en leikurinn vannst ađ lokum 31-23 ţar sem Arnór Atlason átti stórleik og gerđi 13 mörk auk ţess sem Hafţór Einarsson átti magnađan leik í markinu og varđi 23 skot. Andrius Stelmokas gerđi 7 mörk, Ingólfur Axelsson 3, Sćvar Árnason 3, Einar Logi Friđjónsson 3 og ţá gerđu Jónatan Magnússon og Árni Björn Ţórarinsson sitthvort markiđ.

Gríđarlegur fögnuđur braust út í leikslok međal ţeirra fjölmörgu KA-manna sem höfđu lagt leiđ sína í Laugardalshöllina og ekki var fögnuđurinn minni heima á Akureyri en strákarnir flugu í kjölfariđ heim međ bikarinn og var haldin allsherjar sigurveisla í KA-Heimilinu.

KA liđiđ var byggt upp af ungum og öflugum KA strákum sem voru aldir handboltalega upp af Jóa Bjarna ţjálfara liđsins. Ţađ bjó gríđarlegur karakter í liđinu en ţennan vetur unnust ţó nokkrir leikir eftir magnađa endurkomu en liđiđ spilađi hrađan bolta og voru strákarnir iđulega fljótir ađ breyta erfiđri stöđu sér ívil.

Ţađ má međ sanni segja ađ KA-liđiđ hafi veriđ verđskuldađir Bikarmeistarar ţetta áriđ en á leiđ sinni í úrslitaleikinn slógu strákarnir út gullaldarliđ Hauka eftir ótrúlegan leik ađ Ásvöllum en Haukar voru handhafar allra titlanna á ţessum tíma. Eftir ćsispennu vann KA 34-35 sigur ţar sem hinn 18 ára gamli Arnór Atlason gerđi 16 mörk auk ţess sem Einar Logi Friđjónsson gerđi 12 mörk en hann var tvítugur ađ aldri.

Eins og áđur segir var meistaraflokksliđiđ ađ mestu byggt upp á ungum KA strákum og var balliđ aldeilis ekki búiđ eftir ađ titillinn var í höfn ţví margir af strákunum áttu annan bikarúrslitaleik framundan daginn eftir ţegar leikiđ var til úrslita í 2. flokk.

Ţađ ţurfti ţví ađ fljúga strákunum aftur suđur um morguninn og undirbúa ţá fyrir úrslitaleik sem var einnig gegn Fram. Leiknum lauk međ sigri okkar manna 24-32 eftir ađ stađan hafđ veriđ 11-18 í hálfleik KA í vil. Stefán Guđnason markvörđur var valinn mađur leiksins en hann átti afbragđsleik og KA ţví tvöfaldur Bikarmeistari á ađeins tveimur dögum!

Strákarnir í 2. flokki gerđu reyndar gott betur og hömpuđu einnig Íslandsmeistaratitlinum í lok vetrarins.

Íslands- og Bikarmeistarar KA 2004 2. flokkur karla Aftari röđ frá vinstri: Reynir Stefánsson ţjálfari, Haukur Steindórsson, Einar Logi Friđjónsson, Arnór Atlason, Magnús Stefánsson, Páll Ingvarsson, Jónas Freyr Guđbrandsson, Árni Björn Ţórarinsson, Arnar Sveinsson sjúkraţjálfari. Fremri röđ frá vinstri: Óđinn Stefánsson, Andri Snćr Stefánsson, Stefán Guđnason, Atli Ţór Ragnarsson, Ingólfur Ragnar Axelsson, Kjartan Ţór Ingvason, Guđmundur Örn Traustason, Ólafur Sigurgeirsson.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is