Dagur og Svavar Ý 8. sŠti ß HM me­ U19

Handbolti

═slenska landsli­i­ Ý handbolta skipa­ leikm÷nnum 19 ßra og yngri var­ Ý 8. sŠti ß Heimsmeistaramˇtinu sem fˇr fram Ý Nor­ur-MakedˇnÝu. ═ li­i ═slands voru tveir fulltr˙ar KA en ■a­ voru ■eir Dagur Gautason og Svavar Ingi Sigmundsson.

Strßkarnir hˇfu mˇti­ af krafti og unnu sannfŠrandi 25-20 sigur ß T˙nis eftir a­ hafa leitt 12-6 Ý hßlfleik. Dagur var markahŠstur Ý li­i ═slands me­ 6 m÷rk og Svavar var­i 2 skot Ý markinu. Li­ BrasilÝu var lagt a­ velli Ý nŠsta leik ■ar sem ═sland vann 30-26. Dagur ger­i 5 m÷rk Ý leiknum og Svavar var­i 1 skot.

═ nŠsta leik ■urftu strßkarnir a­ sŠtta sig vi­ 24-28 tap gegn Port˙gal ■ar sem Dagur ger­i 3 m÷rk og Svavar var­i 1 skot. ═ kj÷lfari­ lßgu Serbar Ý valnum eftir 26-22 sigur ═slands ■ar sem Dagur ger­i 5 m÷rk. Strßkarnir voru ÷ruggir me­ sŠti Ý 16-li­a ˙rslitum fyrir lokaleikinn Ý ri­linum sem var gegn Ůjˇ­verjum og tapa­ist sß leikur 22-26. Dagur var markahŠstur me­ 4 m÷rk og Svavar var­i 7 skot Ý markinu.

═ 16-li­a ˙rslitum mŠttu strßkarnir li­i Japan og unnu mj÷g sanngjarnan 39-34 sigur. Dagur ger­i 8 m÷rk Ý leiknum og sŠti Ý 8-li­a ˙rslitum tryggt. Ůar lÚku strßkarnir gegn Egyptalandi og eftir slakan fyrri hßlfleik leiddu Egyptar 14-21. ═slenska li­i­ reyndi a­ koma sÚr aftur inn Ý leikinn en komst ekki nŠr en 3 m÷rk og tapa­ist leikurinn 31-35. Dagur var­ fyrir mei­slum Ý leiknum en harka­i af sÚr og mŠtti aftur til leiks Ý nŠstu leiki.

═ kj÷lfari­ t÷pu­u strßkarnir 24-30 fyrir Fr÷kkum og ljˇst a­ ═sland myndi leika um 7. sŠti­ ß mˇtinu. Dagur var markahŠstur me­ 8 m÷rk og Svavar var­i 11 skot Ý leiknum. Lokaleikurinn tapa­ist svo einnig en hann var gegn Spßni. Lokat÷lur ur­u 20-26 ■ar sem Dagur var markahŠstur me­ 5 m÷rk og Svavar var­i 9 skot.

8. sŠti­ ■vÝ sta­reynd og geta strßkarnir veri­ nokku­ sßttir ■ˇ markmi­i­ hafi vissulega veri­ ofar. Ůetta er h÷rkulandsli­ sem vi­ eigum ■arna og ljˇst a­ strßkarnir munu nřta ■essa reynslu ß nŠstu mˇtum og virkilega jßkvŠtt a­ vi­ Ý KA eigum ■arna tvo fulltr˙a Ý stˇrum hlutverkum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is