Fjögurra stiga leikur í Kórnum hjá KA/Ţór

Handbolti
Fjögurra stiga leikur í Kórnum hjá KA/Ţór
Stelpurnar eru klárar í slaginn!

KA/Ţór sćkir HK heim í Olís deild kvenna í dag klukkan 16:00 í ansi mikilvćgum leik. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 4. sćti deildarinnar međ 10 stig en HK er sćti neđar međ 8 stig. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ um fjögurra stiga leik sé ađ rćđa og geta stelpurnar međ sigri komiđ sér fjórum stigum frá HK.

Leikurinn er liđur í 10. umferđ deildarinnar og er nćst síđasti leikurinn fyrir jólafrí. Ekki nóg međ ađ sigur í leik dagsins kemur liđinu í ansi góđa stöđu í baráttunni um 4. sćtiđ ţá mun ađeins muna einu stigi á KA/Ţór og Stjörnunni sem er í 3. sćtinu.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Kórinn og styđja stelpurnar til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is