Frábćr árangur KA í 5. og 6. flokki í ár

Handbolti
Frábćr árangur KA í 5. og 6. flokki í ár
Eldra ár 5. flokks vann silfur á Íslandsmótinu

Handboltavetrinum lauk um helgina er 5. og 6. flokkur léku sína síđustu leiki. Ţađ má međ sanni segja ađ bjart sé framundan hjá okkur í KA en alls eigum viđ fjögur liđ sem enduđu í verđlaunasćti á Íslandsmótinu.

Í 5. flokki karla enduđu bćđi eldra og yngra ár í 2. sćti á Íslandsmótinu en ţá er litiđ yfir heildarárangur vetrarins. Ţjálfarar strákanna eru ţeir Stefán Árnason og Arnór Ísak Haddsson.


Yngra ár 5. flokks karla vann silfur í ár

Í 6. flokki kvenna varđ eldra ár KA/Ţórs í 2. sćti á Íslandsmótinu og eldra ár 6. flokks karla endađi í 3. sćti. Ţjálfarar stelpnanna er Gunnar Líndal Sigurđsson og Siguróli Magni Sigurđsson og Dagur Gautason stýra strákunum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Hannesar frá móti helgarinnar

Lokamóti vetrarins hjá eldra ári 6. flokks fór fram á Akureyri um helgina og var vćgast sagt líf og fjör í KA-Heimilinu og Íţróttahöllinni. Hannes Pétursson ljósmyndari var á svćđinu og má sjá myndir hans frá mótinu međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir ofan.


Stelpurnar á eldra ári 6. flokks unnu silfur á Íslandsmótinu í ár

Árangur okkar liđa á móti helgarinnar var til fyrirmyndar en kvennamegin vann KA/Ţór 1 efstu deild, KA/Ţór 2 vann 3. deild og KA/Ţór 3 vann 4. deildina. KA 2 vann 2. deildina karlamegin og ţví ljóst ađ KA verđur međ tvö liđ í efstu deild á nćsta móti en ađeins fimm liđ leika í efstu deild.


Strákarnir á eldra ári 6. flokks náđu bronsi


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is