Jólaćfing handboltans á morgun

Handbolti
Jólaćfing handboltans á morgun
Gleđin er allsráđandi (mynd: Ţórir Tryggva)

Á morgun, miđvikudag, fer fram skemmtilegasta ćfing vetrarins ţegar 7. og 8. flokkur taka jólaćfinguna sína. Ţetta hefur veriđ frábćr hefđ í gegnum árin ađ taka lauflétta ćfingu fyrir jól ţar sem jólasveinarnir sem komnir eru til byggđa kíkja í KA-Heimiliđ og taka ţátt í gleđinni međ krökkunum.

Ćfingin hefst klukkan 16:30 í KA-Heimilinu og hvetjum viđ foreldra ađ sjálfsögđu til ađ senda börnin sín á ćfinguna sem og ađ vera međ í gleđinni. Fariđ verđur í hina ýmsu leiki og svo fá krakkarnir glađning frá jólasveinunum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is