KA sŠkir toppli­ Hauka heim Ý dag

Handbolti
KA sŠkir toppli­ Hauka heim Ý dag
Svabbi er klßr Ý slaginn!

Ůa­ er ansi krefjandi verkefni framundan hjß KA Ý OlÝs deild karla Ý dag ■egar strßkarnir sŠkja toppli­ Hauka heim a­ ┴sv÷llum. Leikurinn er li­ur Ý 13. umfer­ deildarinnar en fyrir leikinn eru Haukar enn taplausir ß toppnum en KA er ß sama tÝma Ý 8. sŠtinu.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum vi­ a­ sjßlfs÷g­u alla sem geta til a­ mŠta Ý Hafnarfj÷r­inn og sty­ja strßkana til sigurs. Er li­in mŠttust Ý KA-Heimilinu fyrr Ý vetur var um h÷rkuleik a­ rŠ­a ■ar sem KA leiddi er um 10 mÝn˙tur lif­u leiks en Haukarnir reyndust sterkari undir lokin og unnu 23-26 sigur.

Fyrir ■ß sem ekki komast ß ┴svelli bendum vi­ ß a­ leikurinn ver­ur Ý beinni ˙tsendingu ß Haukar-TV og er hŠgt a­ fara inn ß rßs ■eirra me­ ■vÝ a­ smella hÚr.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is