KA sćkir toppliđ Hauka heim í dag

Handbolti
KA sćkir toppliđ Hauka heim í dag
Svabbi er klár í slaginn!

Ţađ er ansi krefjandi verkefni framundan hjá KA í Olís deild karla í dag ţegar strákarnir sćkja toppliđ Hauka heim ađ Ásvöllum. Leikurinn er liđur í 13. umferđ deildarinnar en fyrir leikinn eru Haukar enn taplausir á toppnum en KA er á sama tíma í 8. sćtinu.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Hafnarfjörđinn og styđja strákana til sigurs. Er liđin mćttust í KA-Heimilinu fyrr í vetur var um hörkuleik ađ rćđa ţar sem KA leiddi er um 10 mínútur lifđu leiks en Haukarnir reyndust sterkari undir lokin og unnu 23-26 sigur.

Fyrir ţá sem ekki komast á Ásvelli bendum viđ á ađ leikurinn verđur í beinni útsendingu á Haukar-TV og er hćgt ađ fara inn á rás ţeirra međ ţví ađ smella hér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is