KA/Ţór međ öruggan sigur á ÍR

Handbolti
KA/Ţór međ öruggan sigur á ÍR
Katrín Vilhjálmsdóttir rađađi inn mörkum í dag

Ţađ virđist fátt fá stöđvađ KA/Ţór liđiđ ţessa dagana. Í dag tóku stelpurnar á móti ÍR sem er í ţriđja sćti Grill 66 deildar kvenna. Heimastúlkur tóku leikinn strax í sínar hendur og eftir rúmlega átta mínútna leik höfđu ţćr náđ fimm marka forskoti, 7-2. ÍR liđiđ var á ţessum tíma búiđ ađ fá ţrjú vítaköst sem öll fóru forgörđum. Raunar var vítanýting ţeirra afar slök í leiknum, alls fékk ÍR sjö vítaköst í leiknum og náđu einungis ađ skora úr tveim síđustu vítunum, Sunna Guđrún varđi tvö ţeirra og hin höfnuđu í tréverkinu.

En áfram međ fyrri hálfleikinn, ekkert var skorađ lengi vel en eftir átta mínútna markaleysi komst KA/Ţór aftur á skriđ og varđ forskotiđ mest átta mörk, 13-5. Hálfleikstölur 15-8 og KA/Ţór augljóslega međ örugg tök á leiknum.

Tímalína fyrri hálfleiks 

Heimastúlkur slökuđu ekkert á í seinni hálfleiknum og juku forskotiđ jafnt og ţétt. Um miđbik hálfleiksins var stađan orđin 28-14 og ekkert sem benti til ađ ÍR nćđi ađ ógna neitt ađ ráđi. Sú varđ ekki raunin og leiknum lauk međ fjórtán marka sigri 34-20.

Tímalína seinni hálfleiks 

Vörn KA/Ţór var gríđarlega sterk og skilađi fjölmörgum hrađaupphlaupum sem Katrín Vilhjálmsdóttir skilađi í ÍR markiđ en Katrín var feykilega örugg í leiknum og klikkađi ekki á skoti, 9 mörk úr jafnmörgum skotum.

Mörk KA/Ţór: Katrín Vilhjálmsdóttir 9, Aldís Ásta Heimisdóttir 5, Ásdís Guđmundsdóttir 5, Martha Hermannsdóttir 5, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 4, Steinunn Guđjónsdóttir 3, Ásdís Sigurđardóttir 1, Kolbrún María Bragadóttir 1 og Ólöf Marín Hlynsdóttir 1 mark.
Markverđirnir áttu prýđisleik, Sunna Guđrún Pétursdóttir međ 17 varin (2 vítaköst) og Heiđbjört Anna Guđmundsdóttir međ flotta innkomu í lokin og varđi 3 skot.

Mörk ÍR: Karen Tinna Demian 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Sara Kristjánsdóttir 3, Petra Waage 2, Elísabet Mjöll Guđjónsdóttir 1 og Margrét Valdimarsdóttir 1 mark.
Markverđir ÍR vörđu samtals 14 skot.

Helstu tölfrćđiatriđi leiksins

KA/Ţór heldur ţví áfram siglingunni og hafa einungis tapađ einu stigi í deildinni og verma sem fyrr toppsćti deildarinnar.

Nćsta verkefni KA/Ţór liđsins er útileikur gegn Aftureldingu laugardaginn 17. febrúar.

Leikurinn var í beinni útsendingu á KA-TV og hćgt ađ horfa á hann í spilaranum hér ađ neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is