KA/Ţór tekur á móti Selfoss í kvöld

Handbolti
KA/Ţór tekur á móti Selfoss í kvöld
Stelpurnar eru klárar í slaginn eftir jólafríiđ!

Baráttan hefst aftur í Olís deild kvenna í handbolta eftir um tveggja mánađa jólafrí međ leik KA/Ţórs og Selfoss í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 19:30. Ţađ er vćgast sagt mikiđ undir í leiknum en Selfyssingar verma botnsćtiđ međ 4 stig á sama tíma og KA/Ţór er međ 8 stig í 5. sćtinu.

Leikurinn í kvöld er ţví skólabókardćmi um fjögurra stiga leik og verđur gaman ađ sjá hvernig liđin mćta til leiks eftir ţetta langa hlé. Ţađ skiptir ađ sjálfsögđu sköpun ađ viđ fjölmennum á leikinn og styđjum okkar magnađa liđ til sigurs. Stelpurnar eru nýliđar í deildinni en hafa stađiđ sig frábćrlega og geta međ ykkar stuđning tekiđ stórt skref í áttina ađ áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu.

Fyrir ykkur sem ekki komist í KA-Heimiliđ í kvöld ţá verđur leikurinn ađ sjálfsögđu í beinni á KA-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is