KA U tekur á móti FH U í kvöld

Handbolti
KA U tekur á móti FH U í kvöld
Arnór Ísak og félagar ćtla sér 2 stig

Ungmennaliđ KA tekur á móti Ungmennaliđi FH í 4. umferđ Grill 66 deildar karla í handboltanum klukkan 20:30 í kvöld. Strákarnir unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins en ţurftu ađ sćtta sig viđ tap gegn Ţrótti í síđustu umferđ og ljóst ađ okkar flotta liđ ćtlar sér aftur á sigurbrautina í kvöld.

Ţađ verđur ţó krefjandi verkefni en FH U hefur eins og KA U fjögur stig ađ loknum ţessum fyrstu ţremur leikjum. Ţeir hófu tímabiliđ á ađ tapa í hörkuleik fyrir Ţór en hafa í kjölfariđ lagt Fjölni U og Val U.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ og hvetja strákana til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast ţá verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is