KA U tekur á móti Stjörnunni U í kvöld

Handbolti

Baráttan heldur áfram í Grill 66 deild karla í kvöld ţegar ungmennaliđ KA tekur á móti ungmennaliđi Stjörnunnar í KA-Heimilinu klukkan 19:00. Strákarnir unnu frćkinn sigur á Víkingum í fyrsta leik vetrarins og ćtla sér ađ sjálfsögđu sigur í kvöld!

Ungmennaliđ KA vann 2. deildina í fyrra og leikur ţví í nćstefstu deild í ár og verđur virkilega gaman ađ sjá hvernig liđinu mun ganga í ţessari öflugu deild. Sigurinn á Víking í síđustu umferđ kom mörgum spekingum á óvart enda voru Víkingar hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í efstu deild á síđustu leiktíđ en sigur KA liđsins var afar sannfćrandi.

Viđ hvetjum ykkur ađ sjálfsögđu eindregiđ til ađ mćta og styđja strákana til sigurs en ef ţiđ komist ómögulega í KA-Heimiliđ ţá verđur leikurinn í beinni á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is