KA U vann grannaslaginn

Handbolti
KA U vann grannaslaginn
Sigurgleđin var allsráđandi ađ leik loknum!

Ţađ var ansi mikiđ undir er ungmennaliđ KA tók á móti nágrönnum sínum í ungmennaliđi Akureyrar. Ekki nóg međ ađ montrétturinn í bćnum vćri í húfi ţá eru bćđi liđ í harđri toppbaráttu í 2. deildinni og ćtla sér sćti í Grill-66 deildinni á nćsta ári. KA var dćmdur 10-0 sigur í fyrri leik liđanna vegna ólöglegs leikmanns hjá Akureyri og bćđi liđ áköf í ađ sýna hvort liđiđ vćri betra í 60 mínútna leik.

Ţađ voru gestirnir í Akureyri sem hófu leikinn betur og er fyrri hálfleikur var hálfnađur leiddu ţeir 4-7 og KA liđiđ búiđ ađ vera í vandrćđum međ sóknarleikinn. En ţá kom magnađur kafli hjá strákunum sem gerđu tólf mörk gegn ţremur hjá Akureyri og hálfleikstölur ţví 16-10.

Á ţessum kafla náđi KA liđiđ upp feikiöflugri vörn auk ţess sem Svavar Ingi tók nokkra góđa bolta í markinu. Sóknarlega fór boltinn ađ ganga betur og sóknarleikurinn fjölbreyttari sem skilađi sér í betri fćrum og ţar af leiđandi auđveldara ađ koma boltanum framhjá Hauki í Akureyrarmarkinu sem hafđi byrjađ leikinn af krafti.

Tímalína fyrri hálfleiks

Stađan var ţví vćnleg í upphafi seinni hálfleiks en heldur datt takturinn úr sóknarleik liđsins og gestirnir refsuđu međ nokkrum hröđum upphlaupum. Hćgt og bítandi minnkađi forskot okkar manna og ţegar ellefu mínútur lifđu leiks var munurinn einungis eitt mark, 22-21.

Stefán Árnason, ţjálfari tók ţá leikhlé sem skerpti á leik KA liđsins sem tók aftur völdin á vellinum. Ađ lokum vannst góđur sex marka sigur, 30-24, sem gefur liđinu ansi mikilvćg tvö stig í baráttunni um sćti í Grill-66 deildinni á nćsta ári.

Tímalína seinni hálfleiks

Einar Logi Friđjónsson fór fyrir liđinu í dag en ţessi reynslumikli kappi gerđi alls 14 mörk í leiknum, ţar af 4 úr vítaköstum. Nćstir komu ţeir Sigţór Gunnar Jónsson, Jóhann Einarsson og Einar Birgir Stefánsson međ 4 mörk hver, Heimir Pálsson gerđi 2 og ţeir Ţorri Starrason og Jón Heiđar Sigurđsson 1 mark hvor. Svavar Ingi Sigmundsson stóđ í markinu og varđi alls 12 skot.

Einar Logi skorar eitt af 14 mörkum sínum í leiknum
Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir Hannesar Péturssonar frá leiknum.

Strákarnir eru á toppi 2. deildar og eiga ađeins ţrjá leiki eftir. Nćsti leikur er annar toppslagur, gegn Fjölni U en ţar ţurfa strákarnir á sigri ađ halda en Fjölnismenn hafa tapađ fćrri stigum ţađ sem af er tímabilsins og geta fariđ uppfyrir okkar menn. Sá leikur fer fram í KA-Heimilinu, sunnudaginn 3. febrúar, klukkan 14:00.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is