Myndaveisla frá jólaćfingu handboltans

Handbolti
Myndaveisla frá jólaćfingu handboltans
Ţađ var heldur betur fjör í gćr! (mynd: EBF)

Jólaćfing handknattleiksdeildar KA fór fram í gćr í KA-Heimilinu og var ađ vanda mikil gleđi á svćđinu. Leikmenn KA og KA/Ţórs litu viđ á svćđiđ og léku viđ krakkana áđur en jólasveinar komu fćrandi hendi. Mćtingin á ćfinguna var til fyrirmyndar en um 150 krakkar skemmtu sér og fjölmargir foreldrar skemmtu sér konunglega.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari mćtti á svćđiđ og býđur til myndaveislu sem er hćgt ađ skođa međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa fleiri myndir Egils Bjarna frá jólaćfingunni

Nú tekur viđ jólafrí hjá ţeim yngstu og viljum viđ ţakka fyrir samveruna á árinu. Krakkarnir mćta svo ferskir og endurnćrđir aftur í handboltann á nýju ári.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is