Myndaveisla frá jólaćfingunni

Handbolti

Ţađ var gríđarlega mikiđ fjör á jólaćfingu 7. og 8. flokks í handboltanum sem fram fór í gćr í KA-Heimilinu. Krakkarnir tóku vel á ţví á síđustu ćfingunni fyrir jólafrí auk ţess sem jólasveinar litu viđ og tóku virkan ţátt í ćfingunni. Ađ lokum sungu allir jólalög og krakkarnir fengu glađning ađ honum loknum.

Mćtingin var mjög góđ hjá krökkunum sem og foreldrum sem skemmtu sér mjög vel ađ fylgjast međ krökkunum leika listir sínar í skotbolta, tarzan leik og allskonar skotćfingum. Leikmenn KA og KA/Ţórs voru á svćđinu og leiđbeindu ţessum ungu og efnilegu handboltakrökkum.

Myndaveislu frá ćfingunni má nálgast međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir samveruna á árinu og hlökkum til ađ sjá krakkana eldhressa aftur á handboltavellinum eftir áramót.


Smelltu á myndina til ađ sjá myndaveislu frá ćfingunni


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is