Myndaveisla frá leik KA/Þórs og Hauka

Handbolti
Myndaveisla frá leik KA/Þórs og Hauka
Munaði hársbreidd í gær (mynd: Þórir Tryggva)

KA/Þór tók á móti Haukum í stórleik í Olís deild kvenna í handboltanum í gær. Stelpurnar sýndu gríðarlega mikinn karakter að gefast aldrei upp en gestirnir leiddu nær allan leikinn. KA/Þór fékk lokasókn leiksins en því miður tókst ekki að koma boltanum á markið og 23-24 tap því staðreynd.

Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og má sjá myndaveislu hans frá leiknum með því að smella á myndina hér fyrir neðan.


Smelltu á myndina til að sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is