Myndaveisla frá sigri KA á Fram

Handbolti
Myndaveisla frá sigri KA á Fram
Þessum leiddist ekki í gærkvöldi! (mynd: HP)

Hann var ansi hreint mikilvægur sigur KA liðsins á Fram í KA-Heimilinu í gær í Olís deild karla í handbolta en með sigrinum komst KA liðið 5 stigum frá fallsæti þegar 8 umferðir eru eftir af deildinni. Stemningin í húsinu var magnþrungin og mætingin frábær þrátt fyrir að leikurinn færi fram á matmálstíma á sunnudegi.

Hannes Pétursson ljósmyndari mundaði myndavélina og kunnum við honum mestu þakkir fyrir myndaveisluna frá leiknum.


Smelltu á myndina til að sjá allar myndir Hannesar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is