Myndaveisla frá sigri KA/Þórs á ÍBV

Handbolti
Myndaveisla frá sigri KA/Þórs á ÍBV
Mögnuð frammistaða hjá KA/Þór (mynd Þórir Tryggva)

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 20-18 sigur á ÍBV í KA-Heimilinu í gær. Stigin tvö voru gríðarlega mikilvæg en liðin berjast hart um sæti í úrslitakeppninni í vor og sitja stelpurnar einmitt í 4. sætinu eftir þennan góða sigur.

Þetta var fyrsti sigur KA/Þórs á ÍBV og var sigrinum eðlilega vel fagnað í leikslok. Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og myndaði hasarinn í bak og fyrir. Hægt er að skoða myndirnar hans frá leiknum með því að smella á myndina hér fyrir neðan.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is