Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs á Stjörnunni

Handbolti
Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs á Stjörnunni
Matea var mögnuđ í leiknum (mynd: EBF)

KA/Ţór vann ćvintýralegan 23-22 sigur á Stjörnunni er liđin mćttust á föstudagskvöldiđ í KA-Heimilinu. Ţetta var sannkallađur fjögurra stiga leikur og sigurmark Mateu Lonac markvarđar KA/Ţórs yfir allan völlinn á lokasekúndunni er gulls í gildi. Fyrir vikiđ munar einungis einu stigi á liđunum í 3. og 4. sćtinu og hörku barátta framundan.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og býđur til myndaveislu sem hćgt er ađ skođa međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan. Takk fyrir frábćran stuđning í ţessum gríđarlega mikilvćga leik!


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is