Myndaveisla úr Stjörnuleiknum dramatíska

Handbolti
Myndaveisla úr Stjörnuleiknum dramatíska
Ótrúlegur leikur í gær (mynd: Þórir Tryggva)

KA og Stjarnan gerðu 28-28 jafntefli í hádramatískum leik í Olís deild karla í handboltanum í gær. Það var gríðarlegur hiti í leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum og hrikalega skemmtileg upplifun í KA-Heimilinu að vanda.

Þórir Tryggvason ljósmyndari fangaði nokkur skemmtileg augnablik úr leiknum og má sjá myndaveisluna hans með því að smella á myndina hér fyrir neðan. Þá viljum við nýta tækifærið og þakka kærlega fyrir magnaðan stuðning í gær!


Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir Þóris frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is