Myndaveislur frá leik KA og ÍBV

Handbolti
Myndaveislur frá leik KA og ÍBV
Stemningin til fyrirmyndar! (mynd: Þórir Tryggva)

Það var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í gær þegar KA og ÍBV mættust í Olís deild karla í handboltanum. Ansi mikið var undir hjá báðum liðum og var spennan í algleymingi, stemningin í stúkunni var algjörlega til fyrirmyndar og erum við ótrúlega þakklát fyrir þennan magnaða stuðning sem við fáum frá ykkur kæru KA-menn!

Þórir Tryggvason, Hannes Pétursson og Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og má sjá myndaveislur frá þeim öllum hér fyrir neðan. Smelltu á mynd til að opna albúm.


Smelltu á myndina til að skoða myndirnar hans Þóris frá leiknum


Smelltu á myndina til að skoða myndirnar hans Hannesar frá leiknum


Smelltu á myndina til að skoða myndirnar hans Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is