Myndaveislur frá Selfossleiknum

Handbolti
Myndaveislur frá Selfossleiknum
Hörkuleikur í gær (mynd: Þórir Tryggva)

KA og Selfoss mættust í hörkuleik í Olísdeild karla í handboltanum í gær þar sem gestirnir byrjuðu betur. En með frábærum stuðningi áhorfenda kom KA liðið sér aftur inn í leikinn og úr varð frábær skemmtun. Því miður dugði það ekki að þessu sinni og Selfyssingar fóru með 27-29 sigur af hólmi.

Þórir Tryggvason og Hannes Pétursson ljósmyndarar voru á leiknum og er hægt að sjá myndir þeirra frá leiknum með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.


Smelltu á myndina til að sjá myndirnar hans Þóris frá leiknum


Smelltu á myndina til að sjá myndirnar hans Hannesar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is