Myndaveislur frá síđasta leik KA/Ţórs í vetur

Handbolti
Myndaveislur frá síđasta leik KA/Ţórs í vetur
Frábćr vetur ađ hjá KA/Ţór (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í lokaumferđ Olís deildar kvenna í gćr. Íslandsbanki og PWC buđu frítt á leikinn og var heldur betur mögnuđ mćting í KA-Heimiliđ ţar sem Martha Hermannsdóttir tryggđi sér Markadrottningartitilinn í deildinni, annars var lítiđ undir í leiknum annađ en stoltiđ en ljóst var ađ KA/Ţór myndi enda í fimmta sćti deildarinnar og Stjarnan í ţví sjötta. Gestirnir fóru á endanum međ 21-27 sigur.

Viđ bjóđum upp á ţrjár myndaveislur frá leiknum í bođi ţeirra Ţóri Tryggva, Hannesar Péturs og Egils Bjarna. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir magnađan stuđning sem stelpurnar fengu í vetur og hafđi ţađ klárlega mikiđ ađ segja hve vel gekk hjá liđinu í vetur!


Smelltu á myndina til ađ sjá myndaveislu Ţóris Tryggva frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ sjá myndaveislu Hannesar Péturs frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ sjá myndaveislu Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is