Myndaveislur frá sigri KA á Fram

Handbolti
Myndaveislur frá sigri KA á Fram
Sigurgleđin var allsráđandi! (mynd: EBF)

KA hóf tímabiliđ í Olís deildinni af krafti međ 23-21 sigri á Fram í KA-Heimilinu í gćrkvöldi. Strákarnir sýndu mikinn karakter og sigldu heim krefjandi sigri en fyrir veturinn er liđunum spáđ svipuđu gengi og ljóst ađ sigurinn getur reynst mikilvćgur ţegar upp er stađiđ.

Takmarkanir voru á áhorfendum en ţađ kom ekki í veg fyrir ţađ ađ stemningin í KA-Heimilinu var frábćr og hjálpađi án nokkurs vafa viđ ađ hala inn ţessum mikilvćga sigri.

Hér má sjá gang leiksins:

Tímalína fyrri hálfleiks

Tímalína seinni hálfleiks

Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa hér upp á myndaveislu frá leiknum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndirnar hans Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is