gleymanlegi fyrsti bikarsigur KA lisins

Handbolti
gleymanlegi fyrsti bikarsigur KA lisins
Erlingur og Sigmar lyfta bikarnum loft

KA hampai snum fyrsta stra titli handboltanum egar lii var Bikarmeistari ri 1995 eftir trlega maraonviureign gegn slandsmeisturum Vals sem var tvframlengdur og hefur oft veri nefndur sem besti rslitaleikurinn sgu slensks handbolta.

Stemningin fyrir leiknum var gfurleg, KA sem hafi leiki sinn fyrsta bikarrslitaleik ri ur var reynslunni rkari eftir slmt tap gegn FH og var miki lf KA-Heimilinu a tvega stuningsmnnum mia leikinn sem og a koma upp ferum leikinn sjlfan. Stemningin var einnig mikil hj liinu sjlfu og voru nokkrir sem breyttu um hrstl.

Hrstllinn klikkai hj Patreki Jhannessyni sem var krnurakaur bikarleiknum. stan var s a hann lt lita sr hri, en litunin misheppnaist og v lt hann raka allt hri af sr. Hri tti a vera KA-litunum, en a klikkai svo rosalega og g var a raka a allt af. g gat ekki lti nokkurn mann sj mig me mislita hr. g kva v samri vi konuna mna a raka a allt af. g held a g s skrri svona," sagi Patrekur.

Laugardalshllin var smekkfull og stemningin lsanleg. KA-menn komu vel stemmdir leikinn og nu fljtlega afgerandi forystu og fr Alfre Gslason ar fyrir snum mnnum. Hann dreif lii fram me snum einstaka krafti og smitai annig t fr sr. egar 8 mntur voru eftir af fyrri hlfleik var staan 10-5 fyrir KA og stefndi strsigur. En Valsmenn sxuu forskoti niur tv mrk fyrir hl og hlfleikstlur voru v 12-10.

egar fjrar mntur voru linar af sari hlfleik voru Valsmenn bnir a jafna 12-12. hrkk Patrekur gang, en hann fr sr frekar hgt fyrri hlfleik. Hann geri rj mrk skmmum tma og aftur var KA komi me tgl og hagldir. En seiglan Valsliinu var enn til staar og aftur var jafnt, 17-17 og 19-19. Dagur kom Val loks yfir 19-20 egarrmlega ein mnta var eftir en Patrekur jafnai, 20-20 og enn 45 sekndur eftir og allt suupunkti. nstu skn Valsmanna vari Sigmar rstur fr Degi og KA-menn brunuu upp og Patrekur stti vtakast. Valdimar tk vti egar leiktminn var ti en Gumundur vari og v var framlengt.

Jn Kristjnsson geri fyrsta marki fyrir Val framlengingunni og nstu skn vari Gumundur af lnunni fr Le Erni. Dagur fkk tkifri til a auka forskot Vals tv mrk, en skaut stng og Patrekur svarai me tveimur mrkum ur en flauta var til hlfleiks, 22-21. Patrekur var aftur aalhlutverki eftir hl og kom KA 24-21 egar skammt var eftir. essum tmapunkti voru KA-menn farnir a fagna, en a var aeins of snemmt v Valsmenn voru ekki bnir a leggja rar bt. eir lku maur mann og uppskru rj mrk ur en tminn var ti og enn var v framlengt.

Patrekur kom KA yfr 25-24 og nstu skn vari Sigmar rstur vtakast fr Degi. Valdimar renndi sr inn lnuna og fkk sendingu fr Alfre sem hann skilai marki, 26-24. Valgar minnkai muninn fyrir Val r vtakasti. Alfre kom KA 27-25 og Jn Kristjnsson svarai fyrir Val, 27-26. sari hlfleik sari framlengingunni gekk hvorki n rak og su markverir lianna til ess. KA hampai v a lokum bikarnum og var a mjg verskulda.

Grarleg fagnaarlti fylgdu kjlfari, glfi Laugardalshllinni var gult af llum eim fjlda KA-manna sem ustu inn glfi. m me sanni segja a bjarht hafi fari fram Akureyri og tku rmlega 300 manns vi liinu Akureyrarflugvelli og hylltu hetjurnar snar. kjlfari var fagna langt fram ntt.

Aldrei veri eins reyttur

er essi eftirstti titill loksins kominn hfn," sagi Alfre Gslason, jlfari og leikmaur KA-manna, rreyttur eftir leikinn. etta var ansi erfi fing og hn geri nstum taf vi mig. Eg hefi ekki geta spila mntu lengur, g var alveg gjrsamlega binn og held a g hafi aldrei ur veri eins reyttur eftir nokkurn leik. g var kominn me sinadrtt ba klfana," sagi jlfarinn sigurvmu eftir leikinn.

Alfre sagist hafa veri orinn ansi hrddur um a li hans myndi klra essum leik eftir fyrri framlenginguna. Vi vorum tvisvar me unninn leik hndunum en klruum bi skiptin og hlt g a etta vri bi hj okkur. g er mjg stoltur af mnum strkum a eir skyldu taka fllunum svona vel og halda fram og gfust aldrei upp. g held a a s ekki hgt a f betri auglsingu fyrir handboltann en ennan leik. Valsmenn eru me algjrt toppli og g held a leikurinn heild hafi veri frbr. etta var alvru handbolti, sterkur varnarleikur, markvarslan g og hann bau upp allt sem einkennir gan leik."

g hafi allan tmann tr a vi gtum unni hva sem gekk leiknum. g var a spila minn besta leik vetur enda reynt a byggja mig upp fyrir ennan leik me v a taka v rlega. g vil ekkert segja essari stundu um hvort g held fram a spila fyrst vi erum komnir Evrpukeppni en mia vi lan mna nna finnst mr eins og g eigi aldrei eftir a spila handbolta framar."

Bikarmeistarar 1995
Bikarmeistarar 1995, aftari r fr vinstri: Atli r Samelsson, Alfre Gslason, orvaldur orvaldsson, Patrekur Jhannesson, Helgi Arason, Le rn orleifsson, rni Stefnsson. Fremri r: Jhann G. Jhannsson, Valdimar Grmsson, Sigmar rstur skarsson, Erlingur Kristjnsson, Bjrn Bjrnsson, Einvarur Jhannsson, Valur Arnarson.

Tkst riju tilraun

Valdimar Grmsson var a vonum ngur eftir leikinn. a er bara eitt or yfir etta; Frbrt. etta var rosalega spennandi leikur. a m segja a vi kstuum sigrinum fr okkur tvisvar ar en a tkst loks riju tilraun. Sennilega hefur a veri reynsluleysi okkar a n ekki a klra etta fyrstu tilraun. En vi lrum me hverri framlengingunni og vissum hva vi gerum rangt og slepptum bikarnum ekki fr okkur. Sigurinn var fyrst og fremst lisheildarinnar. Vi lgumst allir eitt og a komst aldrei innfyrir okkar dyr a tapa essum leik.

g hef unni marga titla me Val og svo a hver eirra s strmerkilegur ver g a viurkenna a etta er einn af eim stari vegna ess a etta er fyrsti titill sem KA vinnur handbolta og a er gaman a eiga tt v. a er lka gaman a stula a v a handboltinn brjti sig t r essari riggja lia hef. g held a allir, jafnt horfendur sem leikmenn, hafi fengi allt sem hgt var a f t r essum leik," sagi Valdimar.

Frbr tilfinning

egar g hampai titlinum me KA ftboltanum ri 1989 var a mjg vnt en svona leikjum er allt lagt undir og v meira upplifelsi. a flgrai neitanlega a manni a vi ttum hreinlega ekki a vinna leikinn en me mikilli samstu og barttuvilja tkst okkur a. g er binn a spila me KA 14 r meistaraflokki n ess a vinna neitt strt og a er frbr tilfinning a essi titill skuli n hfn" sagi Erlingur Kristjnsson fyrirlii KA.

essi leikur lur manni seint r minni

Patrekur Jhannesson KA: etta er minn fyrsti titill og g er rosalega ngur me a etta skyldi ganga svona upp. etta er fyrsta ri mitt me nju flagi og segir mr ekki neitt anna en a a kvrun mn um a skipta fyrir tmabili hafi veri rtt. g var ngur me eigin frammistu, stemmningin liinu var frbr og menn voru virkilega a spila me KA-hjartanu. Jhann Ingi Gunnarsson var fenginn til a a messa aeins yfir okkur hdeginu dag og a hjlpai mr miki"sagi sigurreifur Patrekur Jhannesson a leik loknum.

Vorum tilbnir slaginn

Sigmar rstur skarsson, markvrur, tti mjg gan leik og vari 23 skot og araf 4 vtaskot. g fann mig mjg vel. Vrnin var lka mjg g fyrir fram og geri mr auveldara me a komast inn leikinn byrjun," sagi Sigmar rstur. Vi stjrnuum leiknum nr allan tmann. etta var ori mjg spennandi lokin. Vi fengum tvvegis tkifri a klra leikinn en klruum v. a var ekki hgt a klra essu rija sinn," sagi Sigmar. Vi trum v allan tmann a vi gtum unni. Vi undirbjuggum okkur srstaklega vel fyrir leikinn bi andlega og lkamlega. Vi vorum tilbnir ennan slag."

N hefur fagna bikartitli bi me BV og Stjrnunni, var essi sigur eitthva ruvsi? essi var meira spennandi og dramatskari" en hinir. Vi num algjrum toppleik. a hafa alltaf veri barttuleikir milli essara lia og essi var engin undantekning. etta er anna sinn sem g tek tt a vinna bikar fyrir landsbyggina, tli g fari ekki safjr nst," sagi Sigmar og brosti.Vi munum standa okkur vel Evrpukeppninni. Er ekki motti, eitt sinn KA-maur, vallt KA-maur"?

Fyrst vi tpuum er g ngur a a var KA

Jn Kristjnsson sagi a leikurinn haf veri mjg erfiur. Vi vorum frekar daprir byrjun en svo komumst vi inn leikinn og hann var ekkert svipaur og g bjst vi. Vi vorum lka svolti smeykir vi svrtu karlana fyrir leikinn og g held a stan fyrir eim tta hafi komi ljs. Vi vorum arflega oft taf fyrir smbrot mia vi hrkuna sem leyf var leiknum. fannst mr vi f a kenna frekar v en eir.

KA-menn spiluu ennan leik mjg skynsamlega og ttu sigurinn skili er upp var stai. Auvita er maur alltaf sr a tapa en r v a vi urum a tapa fyrir einhverju lii er g ngur a a skuli hafa veri KA," sagi Jn sem lk me KA ur en hann gekk til lis vi Val og var meal annars slandsmeistari me liinu knattspyrnu sumari 1989.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is