Önnur myndaveisla frá sigri KA/Þórs

Handbolti
Önnur myndaveisla frá sigri KA/Þórs
Stemningin var frábær í gær (mynd: EBF)

Við erum enn í skýjunum yfir frábærri frammistöðu KA/Þórs í 33-22 stórsigri á Selfyssingum í fyrsta leiknum í Olís deild kvenna eftir um tveggja mánaða jólafrí. Stelpurnar léku á alls oddi og sigldu inn gríðarlega mikilvægum tveimur stigum með sigrinum góða. Egill Bjarni Friðjónsson myndaði leikinn og birtum við myndaveislu hans frá leiknum hér með.


Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir úr leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is