Patrekur aftur til li­s vi­ KA

Handbolti
Patrekur aftur til li­s vi­ KA
Haddur og Patrekur sßttir vi­ undirskriftina

Patrekur Stefßnsson skrifa­i Ý kv÷ld undir tveggja ßra samning vi­ Handknattleiksdeild KA. Patrekur sem ver­ur 24 ßra ß ßrinu er ÷flugur leikstjˇrnandi sem lÚk ß­ur me­ Akureyri HandboltafÚlagi en Patrekur er uppalinn hjß KA.

┴ sÝ­asta tÝmabili var hann einn markahŠsti leikma­ur Akureyrar Ý OlÝs deildinni sem og tÝmabili­ ß­ur er li­i­ trygg­i sÚr sŠti Ý OlÝs deildinni. Ůa­ er ljˇst a­ koma Patreks eru mikil gle­itÝ­indi og mun klßrlega styrkja okkar ÷fluga li­ sem Štlar sÚr enn stŠrri hluti ß komandi vetri.

Vi­ bjˇ­um Patrek velkominn aftur heim Ý KA og hl÷kkum mj÷g til a­ sjß hann Ý gulu treyjunni.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is