Skráning í sumarćfingar í fullu gangi - breyttur ćfingatími

Almennt | Handbolti

Viđ minnum á ađ skráning í sumarćfingarnar hjá okkur í handboltanum er í fullu gangi og hefur gengiđ mjög vel. En í sumar ćtlar KA ađ bjóđa upp á ćfingar í handbolta en um er ađ rćđa 5 vikna tímabil frá 29. maí til 30. júní. Ţetta er í bođi fyrir krakka fćdda frá 1998-2005.

Athugiđ ađ ţađ varđ smá breyting á ćfingatöflunni en 3. flokkur karla og 5. flokkur karla skiptu á tímum. Ađrir tímar halda sér en töfluna má sjá á myndinni fyrir ofan.

Skráning fer fram í gegnum vefinn okkar, ka.felog.is - athugiđ ađ ţegar skráning fer fram er mikilvćgt ađ muna ađ velja sumarnámskeiđ.

Ţjálfarar verđa ţeir Jónatan Magnússon, Sigţór Árni Heimisson, Andri Snćr Stefánsson og Egill Ármann sér um styrktarćfingarnar. Helstu upplýsingar má sjá međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir ofan.

Ef einhverjar spurningar vakna eđa vandamál međ skráningu er um ađ gera ađ hafa samband viđ jonni@ka.is eđa skrifstofu KA í síma 462-3482.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is