Stefán Árnason ráđinn til starfa hjá KA

Almennt | Handbolti
Stefán Árnason ráđinn til starfa hjá KA
Stefán ásamt Haddi Júlíusi, formanni hkd. KA

Stefán Árnason skrifađi í kvöld undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA. 

Stefán er ráđinn međ ţađ ađ markmiđi ađ efla og styrkja Handknattleiksdeild KA. Hann er fyrsta ráđningin í ţjálfarateymi nýstofnađs meistaraflokks KA og auk ţess mun hann stýra afreksţjálfun hjá félaginu. 

Stefán er uppalinn í KA og hóf sinn ţjálfaraferil á gula og bláa gólfinu. Stefán hefur mikla reynslu í ţjálfun og hefur m.a. ţjálfađ ÍBV.  Síđar meir tók Stefán viđ Selfoss og kom liđinu í deild ţeirra bestu, ásamt ţví ađ stýra liđinu í vetur og náđi mjög flottum árangri í efstu deild. 

KA-menn eru gríđarlega ánćgđir međ ţessa ráđningu enda metnađurinn mikill hjá félaginu. Viđ bjóđum Stefán hjartanlega velkominn heim. 

 

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is