Sunna til Sviss og sds til Svjar

Handbolti
Sunna til Sviss og sds til Svjar
(mynd: rir Tryggva)

a eru spennandi tmar framundan hj eim Sunnu Gurnu Ptursdttiu og sdsi Gumundsdttur en r halda bar n mi komandi handboltavetri. Bar eru r uppaldar hj KA/r og veri lykilhlutverki velgengni lisins undanfarin r.

Sunna Gurn gekk til lis vi Svissneska lii GC Amicitia Zrich en hn ekkir vel til Sviss en tmabili 2019-2020 lk hn me lii Zug. Sunna sem er 24 ra gmul hefur rtt fyrir ungan aldur leiki 160 leiki fyrir KA/r deild og bikar og verur svo sannarlega spennandi a fylgjast me framgngu hennar Sviss.

Sunna steig heldur betur upp sustu leikt fjarveru Mateu Lonac og sndi ar og sannai a hn er kaflega flugur markvrur. Hn hefur veri viloandi B-landsli slands undanfarin r og ekki spurning a hn mun halda fram a ra sinn leik njum slum Zrich.

sds Gumundsdttir gekk dag rair snska lisins Skara HF. Fyrr sumar gekk Alds sta Heimisdttir til lis vi Skara og fylgjast r vinkonur v fram a. sds hefur leiki 168 leiki fyrir KA/r deild og bikar en rtt eins og Sunna steig hn ung sn fyrstu skref meistaraflokki.

sds hefur undanfarin r veri a koma sterk inn A-landsli slands og er n nokkurs vafa einn besti sknarlnumaur landsins. a verur gaman a fylgjast me framgngu hennar og Aldsar hj Skara vetur og vonandi halda r fram a eflast og vinna sr kjlfari enn strra hlutverk A-landsliinu.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is