Tveir sigrar um helgina hjá KA-U

Handbolti
Tveir sigrar um helgina hjá KA-U
Strákarnir sigurreifir eftir helgina

Ungmennaliđ KA í handbolta lék sína fyrstu leiki á nýju ári ţegar liđiđ hélt suđur og lék gegn ungmennaliđum ÍR og Selfoss. Strákarnir eru í harđri toppbaráttu í 2. deildinni og ćtla sér upp í Grill-66 deildina ađ ári og ţví ljóst ađ leikir helgarinnar vćru gríđarlega mikilvćgir.

Í gćr, laugardag, mćttu strákarnir liđi ÍR en KA vann fyrri leik liđanna međ 17 marka mun og klárt mál ađ Breiđhyltingar myndu vilja hefna fyrir ţá flengingu. Strákarnir byrjuđu vel og náđu fljótt góđu taki á leiknum og leiddu 13-18 í hálfleik. Í síđari hálfleik var svo aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda og KA vann öruggan 28-37 sigur.

Í liđ KA vantađi ţá Einar Loga Friđjónsson og Elfar Halldórsson en í stađinn léku ţeir Dagur Gautason og Sigţór Gunnar Jónsson en Dagur er ađ stíga uppúr meiđslum. Innkoma ţeirra tveggja var frábćr en báđir gerđu ţeir 8 mörk í leiknum. Ţorri Starrason kom nćstur međ 6 mörk, Jóhann Einarsson og Heimir Pálsson gerđu 4, Einar Birgir Stefánsson 3 og ţeir Jón Heiđar Sigurđsson og Bjarki Reyr Tryggvason gerđu 2 mörk hvor.

Í dag mćttu strákarnir svo Selfyssingum en Selfoss hafđi unniđ fyrri leik liđanna í vetur í KA-Heimilinu og eru í toppbaráttunni. Hart var barist í fyrri hálfleiknum og ljóst ađ bćđi liđ ćtluđu sér hin mikilvćgu tvö stig sem í húfi voru. KA leiddi 14-16 í hléinu og kom svo af miklum krafti inn í ţann síđari og náđi ađ slíta sig frá heimamönnum. Á endanum vannst 24-34 stórsigur og strákarnir fögnuđu ákaft.

Jóhann Einarsson var markahćstur međ 9 mörk, Einar Logi Friđjónsson og Einar Birgir Stefánsson gerđu 6 mörk, Heimir Pálsson og Sigţór Gunnar Jónsson gerđu 4, Dagur Gautason 3 og ţeir Bjarki Reyr Tryggvason og Jón Heiđar Sigurđsson gerđu 1 mark hvor.

Svavar Ingi Sigmundsson og Magnús Orri Ađalsteinsson vörđu mark KA um helgina og stóđu sig vel ađ vanda.

Ungmennaliđiđ okkar er ţví á toppi deildarinnar eftir 8 sigra í 10 leikjum en liđ Fjölnis á leiki til góđa og getur náđ toppsćtinu. Nćsti leikur hjá strákunum er enginn smá slagur ţví ţeir taka á móti ungmennaliđi Akureyrar í KA-Heimilinu 23. janúar nćstkomandi ţar sem allt er undir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is