Fréttir

Júdóstelpur öflugar

Um helgina fór fram Afmælismót JSÍ í aldursflokknum 15-19 ára.  KA átti 3 keppendur á mótinu, þær Helgu Hansdóttur, Fionu Ýr Sigurðardóttur og Kristínu Ástu Guðmundsdóttur.

KA með 6 verðlaun á RIG, enn einn sigur hjá Helgu.

Sameinað júdómót Reykjavik International Games og afmælismóts JSÍ var haldið í Ármannsheimilinu í dag. Keppendur voru tæplega 100 talsins og komu frá öllum júdófélögum landsins.