Sveit KA komst örugglega áfram í 3. umferð á Bikarmóti JSÍ.
Bikarmót JSÍ fer þannig fram í 4 umferðum. Í hverrii umferð falla neðstu sveitirnar út en hinar halda áfram í næstu
umferð. Nú eru 2 umferðir að baki og er KA ein 6 sveita sem keppa mun í 3. umferð sem fram fer í haust.