20 ár: Myndband gert til upprifjunar

16. september sl. voru nákvæmlega 20 ár síðan KA-menn urðu Íslandsmeistarar undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Núna ætlum við að sýna myndband sem gert var á dögunum af því tilefni. Smellið á "Lesa meira" til að sjá myndbandið sem er tólf mínútur að lengd og inniheldur m.a. 20 ára gamalt viðtal við Guðjón Þórðarson og Þorvald Örlygsson ásamt lýsingu Bjarna Fel.