Strákarnir í 2. flokki KA léku við FH í gær í 8. liða úrslitum í Vísa-bikarnum. Því miður fór
það svo að strákarnir þurftu að líta í lægri hlut fyrir FH-ingum en lokatölur leiksins voru fjögur mörk FH-inga gegn einu marki KA
manna. Hægt er að fylgjast nánar með því sem er að gerast hjá 2. flokk
hér.