Jón Heiðar og félagar taka á móti Fylkismönnum í kvöld
Í kvöld mætast KA og Fylkir í öðrum flokki á Akureyrarvellinum og hvetjum við fólk til að mæta á leikinn.
Strákarnir náðu að rífa sig upp eftir stórt tap á móti FH og sigra KR-inga í síðustu viku, sannfærandi 3-0, en fyrir leikinn
höfðu KR-ingar ekki tapað leik í sumar og þeir eru langefstir í A-deildinni.
Vonandi ná strákarnir að fylgja eftir þeim sigri og landa þremur stigum í kvöld gegn þeim appelsíngulklæddu úr
Árbænum.
Leikurinn hefst kl. 18:30 og er leikinn á glæsilegum Akureyrarvellinum.