31.05.2011
2.flokkur spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í deildinni á þessu ári þegar Valsarar koma í heimsókn. KA hefur spilað tvö leiki
til þessa og náðu jafntefli gegn ÍA á Skaganum og töpuðu naumlega fyrir KR í Frostaskjóli um síðustu helgi. Þá
léku þeir við Þór í vikunni og töpuðu einni naumlega 4-3 fyrir þeim, en þó vantaði 5 sterka menn í lið KA. Þeir
strákar verða trúlega með í kvöld og endilega allir að mæta á völlinn og kíkja á okkar menn. Leikurinn byrjar klukkan
18:00og er í Boganum