27.05.2011
Í kvöld leikur 2.flokkur KA við Þór í valitor bikarunm, leikið er að vanda í Boganum. Nokkra leikmenn vantar í lið KA eftir leikina um
síðustu helgi, en bræðurnir Fannar og Jakob Hafsteinssynir ásasmt Ómari Friðrikssyni og Davíði Erni Atlasyni eru í Reykjavík með
meistaraflokki en þeir leika gegn HK kl 14:00 á morgun. Þá er Jóhann Örn fjarverandi vegna vinnu. En samt sem áður á KA góðan
möguleika í leiknum og hvetjum við alla að mæta í Bogann klukkan 20:00 í kvöld og hvetja okkar menn!