3 fl. karla á faraldsfæti

3 fl. við brottför frá Vínarborg ásamt bílstjóranum magnaða Josef Elsner.      Mynd,  Ólafur Jónsson
3 fl. við brottför frá Vínarborg ásamt bílstjóranum magnaða Josef Elsner. Mynd, Ólafur Jónsson
Fjölmennur hópur 3 flokks karla fór á dögunum í æfinga og keppniosferð til Austurríkis nárnar tiltekið til Gaflenz. Leikið var gegn erlendum liðum og má segja að þessi ferð hafi verið mjög velheppnuð.  Ekki spurning að svona ferð mun skila strákunum miklu.   Sú reynsla sem fæst við að spila gegn framandi andstæðingum á enn meira framandi völlum og umhverfi muns skila miklu.