Í leiknum í dag var alveg á hreinu hvort liðið væri að fara að vinna leikinn. KA-menn réðu öllu á vellinum frá fyrstu
mínútu. Það var á 32. mín sem KA braut ísinn þegar Sveinn Helgi sem skoraði.
Mörkin í leiknum skoruðu:
1-0 Sveinn Helgi (32')
2-0 Sveinn Helgi (36')
3-0 Gauti Gauta (40')
4-0 Atli Fannar (50')
5-0 Gauti Gauta (54')
6-0 Bjarki Viðars (55')
7-0 Sveinn Helgi (57')
8-0 Ólafur Hrafn (67')
8-1 Hilmar Gauti (69')
9-1 Gunnar Orri (72')
10-1 Árni Björn (76')
Strákarnir spila úrslitaleikinn á móti KF/Tindastóli laugardaginn 8. september. Leikstaður ekki ákveðinn.