3.fl kk spila í bikarnum í kvöld

Í kvöld mæta KA menn í 3.fl liði Fjarðarbyggð/Leiknir/Huginn í seinni leik liðana í Vísabikar AL/NL.
Fyrri leikur liðanna fór fram á Neskaupsstað fyrr í sumar þar sem að KA menn töpuðu leiknum 6-3 eftir að hafa verið yfir 1-2 í hálfleik.

Liðið sem vinnur þennan leik fer í úrslitaleikinn þannig að KA menn eiga mikið verk fyrir höndum enda þurfa þeir að vinna upp þriggja marka forskot.

Leikurinn hefst kl 18.00

3.fl kvenna

Þær eiga leik við Keflavík á morgun (Fimmtudag)  hérna heim og fer sá leikur fram kl 16.00 á KA vellinum