4.fl kk: Úrslitaleikurinn á Laugardaginn kl 15.00

Leikurinn hefst kl 15.00 á Kópavogsvelli
Leikurinn hefst kl 15.00 á Kópavogsvelli
Eins og fram hefur komið spilar 4.fl kk til úrslita í íslandsmótinu. Leikurinn mun fara fram á Kópavogsvelli og verður flautað til leiks kl 15.00
Ég vil hvetja alla sem staddir eru á Reykjavíkursvæðinu til að mæta á leikinn og sjá unga og efnilega knattspyrnu menn hjá KA spila.

Breiðablik - KA kl 15.00 Kópavogsvöllur

-
Egill Ármann Kristinsson