4.fl kk í öðru sæti

KA í 2.sæti
KA í 2.sæti
Í dag fór fram úrslitaleikur í 4.fl karla um íslandsmeistaratitilinn á móti Breiðablik. Leikurinn fór fram í dag á Kópavogsvelli.

Blikar byrjuðu leikinn mun betur og komust fljótlega í 1-0 eða eftir aðeins 13 mín. Þegar flautað var til leikhlés var staðan hinsvegar orðin 3-0 fyrir og blikar í vænlegris stöði fyrir seinni hálfleikin.
KA menn náðu ekki að vinna upp þennan mun í seinni hálfleik og loka staðan því 3-0 fyrir Breiðablik

Samt sem áður er þetta frábær árangur hjá strákunum að hafa komist í úrslitaleikinn og vil ég fyrir hönd heimasíðunar óska þeim til hamingjum með frábæran árangur í sumar.