Aðalfundur knattspyrnudeildar kl 20 í kvöld

Dorri fundarstjóri á aðalfundi fyrir nokkrum árum
Dorri fundarstjóri á aðalfundi fyrir nokkrum árum
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. febrúar, kl 20:00 í KA - heimilinu. Allir félagsmenn eru hvattir til þess að mæta til að fyljast með starfi deildarinnar. Einnig er þetta ágætur vettvangur til að ræða mál sem brenna á mönnum en orðið verður gefið laust undir lok fundar.

Dagskrá fundarins:
  1. Fomaður setur fundinn
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reiningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar
  5. Kosning stjórnar
  6. Önnur mál