Æfingaleikur: M.fl mætir Fylki í Árbænum

Fylkir - KA:  kl 15. á laugardag
Fylkir - KA: kl 15. á laugardag
Á morgun laugardag mun M.fl leggja leið sína suður þar sem þeir munu etja kappi við úrvalsdeildarlið Fylkis. Þetta mun að öllum líkindum vera síðasta æfingaleikur KA á þessum vetri enda styttist óðum í að Íslandsmótið hefjist.

 
Leikurinn fer fram á gervigrasvellinum í Árbænum og hefst hann kl 15.00 á morgun laugardag.