03.01.2009
Mánudaginn 5. janúar hefjast skipulagðar æfingar að nýju hjá meistaraflokki, í KA-heimilinu kl. 17:00. Desember var með öðru sniði en
aðrir mánuðir þar sem strákarnir fengu að æfa sjálfir eftir gefinni áætlun.
Núna fer liðið svo að stilla saman strengi sína þar sem fyrsti leikur í Soccerademótinu er eftir rúma viku og svo fer deildarbikarinn af stað
í febrúar.